spot_img
HomeFréttirMiðasala á bikarúrslitin í fullum gangi

Miðasala á bikarúrslitin í fullum gangi

Næsta laugardag fara Poweradebikarúrslitin fram í Laugardalshöll. Kvennaleikurinn hefst kl. 13:30 þar sem Keflavík og Valur eigast við og karlaleikurinn hefst kl. 16:00. Miðasala er hafin á miði.is en þar er hægt að kaupa miða á báða leiki á kr. 1500.
 
Hvatt er til þess að gana frá miðakaupum fyrir leik til að forðast biðraðir og tafir við miðasölu á leikvellinum. Þá hafa félögin sem leika til bikarúrslita einnig hafið miðasölu.
  
Fréttir
- Auglýsing -