spot_img
HomeFréttirHelga: Sjaldan verið hressari

Helga: Sjaldan verið hressari

Fyrirliði KR, Helga Einarsdóttir, hefur sjaldan verið hressari ef marka má viðtal við hana á heimasíðu KR. Helga hefur verið ansi tæp í baki en þakkar Pétri sjúkraþjálfara sínum þá staðreynd að hún sé öll að koma til.
 
Helga verður í eldlínunni með KR í kvöld þegar Grindavík kemur í heimsókn í DHL Höllina en sigur í kvöld fer langt með að negla sæti KR í úrslitakeppninni. Í henni ætlar Helga að vera orðin 100% klár í slaginn.
 
  
Fréttir
- Auglýsing -