spot_img
HomeFréttirMyndasafn: Framlengdur spennusigur hjá Njarðvík

Myndasafn: Framlengdur spennusigur hjá Njarðvík

Björn Ingvarsson lét sig ekki vanta í Dalhúsin í kvöld þegar Fjölnir og Njarðvík mættust í enn einum spennuslagnum í Domino´s deild kvenna. Svo fór að lokum að Njarðvíkingar höfðu 89-94 sigur í leiknum.
 
Njarðvík hefur nú 14 stig í 6. sæti deildarinnar en Fjölnir sem fyrr á botninum með 6 stig. Britney Jones fór mikinn í leiknum með 52 stig í liði Fjölnis en það dugði ekki til að sinni.
 
  
Fréttir
- Auglýsing -