Stórleikur Vals og Hauka í 1. deild karla fór fram í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur leiksins voru nokkuð óvæntar þar sem Valur tapaði sínum fyrsta deildarleik og það með 30 stigum, 59-89. Torfi Magnússon var mættur í Vodafonehöllina og að sjálfsögðu vopnaður myndavélinni.



