Fyrstu þrír leikirnir í 18. umferð Domino´s deildar karla fóru fram í kvöld. Þór Þorlákshöfn og Njarðvík nældu sér í góða útisigra en Stjarnan pakkaði saman toppliði Grindavíkur 104-82 í Ásgarði! Þórsarar eru nú komnir upp í 2. sæti deildarinnar með Snæfell sem leikur gegn Tindastól á morgun og geta með sigri jafnað Grindavík á toppnum. Njarðvík vann sinn þriðja deildarleik í röð er þeir gerðu 119 stig á Ísafirði.
Úrslit:
Fjölnir 93 – 105 Þór Þorlákshöfn
KFÍ 93 – 119 Njarðvík
Stjarnan 104 – 82 Grindavík
Fjölnir-Þór Þ. 93-105 (22-29, 22-21, 25-36, 24-19)
Fjölnir: Christopher Smith 28/9 fráköst/4 varin skot, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 23/11 fráköst, Isacc Deshon Miles 15/8 fráköst/8 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 11/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 8, Gunnar Ólafsson 8, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 0, Smári Hrafnsson 0, Róbert Sigurðsson 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0.
Þór Þ.: David Bernard Jackson 27/15 fráköst, Benjamin Curtis Smith 26/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 17/5 fráköst, Darrell Flake 10/8 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 8, Baldur Þór Ragnarsson 8, Darri Hilmarsson 7, Halldór Garðar Hermannsson 2, Davíð Arnar Ágústsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0/4 fráköst.
KFÍ-Njarðvík 93-119 (22-30, 21-35, 28-23, 22-31)
KFÍ: Damier Erik Pitts 45/8 fráköst/8 stoðsendingar, Tyrone Lorenzo Bradshaw 15/6 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 12/14 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 8/5 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6, Hlynur Hreinsson 3, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2, Stefán Diegó Garcia 2, Haukur Hreinsson 0, Óskar Kristjánsson 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0, Hákon Ari Halldórsson 0.
Njarðvík: Nigel Moore 34/8 fráköst/6 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 20, Ólafur Helgi Jónsson 16, Marcus Van 15/10 fráköst, Ágúst Orrason 13, Maciej Stanislav Baginski 10, Oddur Birnir Pétursson 4, Friðrik E. Stefánsson 3/7 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Kristján Rúnar Sigurðsson 2, Brynjar Þór Guðnason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0.
Stjarnan-Grindavík 104-82 (30-25, 19-18, 34-18, 21-21)
Stjarnan: Brian Mills 25/10 fráköst/5 varin skot, Jarrid Frye 24/11 fráköst/9 stoðsendingar, Justin Shouse 23/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 15/5 fráköst, Dagur Kár Jónsson 6, Kjartan Atli Kjartansson 5, Fannar Freyr Helgason 4/5 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Daði Lár Jónsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Marvin Valdimarsson 0.
Grindavík: Aaron Broussard 21/10 fráköst/6 stoðsendingar, Samuel Zeglinski 18/13 fráköst, Þorleifur Ólafsson 16/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 13/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8, Ómar Örn Sævarsson 2, Ólafur Ólafsson 2, Jón Axel Guðmundsson 2, Daníel G. Guðmundsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Ryan Pettinella 0/5 fráköst.
Mynd úr safni/ Brian Mills fór mikinn í liði Stjörnunnar í kvöld.



