Í kvöld fara fram fjórir leikir í drengjaflokki, einn í 2. deild karla, einn í 1. deild kvenna og Njarðvík tekur svo á móti Grindavík í bikarkeppninni í 9. flokki drengja en viðureign liðanna fer fram í Ljónagryfjunni kl. 19:30.
Drengjaflokkur
20:15 Stjarnan – Fjölnir b
20:15 ÍR – Þór Þorlákshöfn/Hamar
20:30 Fjölnir – Breiðablik
20:45 Haukar – Stjarnan
1. deild kvenna
19:45 Laugdælir – Skallagrímur
2. deild karla
20:00 Smári – Ármann



