spot_img
HomeFréttirFjórir í röð í Röstinni

Fjórir í röð í Röstinni

Grindavík vann sinn fjórða heimaleik í röð í Röstinni þegar KR kom í heimsókn. Lokatölur voru 100-87 Grindavík í vil. Gulir opnuðu leikinn með 24-9 sýningu og hafa nú 30 stig á toppi Domino´s deildarinnar.
 
Nánar verður fjallað um leikinn í máli og myndum á morgun.
 
Grindavík-KR 100-87 (24-9, 24-30, 22-27, 30-21)
 
Grindavík: Samuel Zeglinski 30/5 fráköst/5 stoðsendingar, Aaron Broussard 23/8 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 13/11 fráköst/5 stoðsendingar/6 varin skot, Þorleifur Ólafsson 9/6 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 8, Ómar Örn Sævarsson 7/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 6, Ryan Pettinella 4, Einar Ómar Eyjólfsson 0, Daníel G. Guðmundsson 0, Jón Axel Guðmundsson 0.
 
KR: Martin Hermannsson 22, Kristófer Acox 17/6 fráköst, Darshawn McClellan 14/5 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 12/7 fráköst, Brandon Richardson 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 5/4 fráköst, Finnur Atli Magnusson 5, Jón Orri Kristjánsson 0, Emil Þór Jóhannsson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Darri Freyr Atlason 0.
 
Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Grindavík 15/4 30
2. Snæfell 14/5 28
3. Þór Þ. 13/5 26
4. Stjarnan 12/7 24
5. Keflavík 12/7 24
6. KR 10/9 20
7. Njarðvík 9/9 18
8. Skallagrímur 7/12 14
9. Tindastóll 6/12 12
10. ÍR 5/14 10
11. KFÍ 5/14 10
12. Fjölnir 4/14 8
 
Mynd/ Jón Júlíus Karlsson
  
Fréttir
- Auglýsing -