spot_img
HomeFréttirGunnar látinn fara frá KR

Gunnar látinn fara frá KR

Gunnar Sverrisson hefur verið látinn fara sem aðstoðarþjálfari KR í Domino´s deild karla. Þetta staðfesti Gunnar í samtali við Karfan.is en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið.
 
Í framhaldi af því að vera sagt upp störfum við meistaraflokk óskaði Gunnar eftir því að hætta þjálfun tveggja yngri flokka hjá félaginu.
 
Gunnar var í sumar ráðinn aðstoðarþjálfari hjá KR og Helgi Magnússon spilandi þjálfari. 
  
Fréttir
- Auglýsing -