spot_img
HomeFréttirHliðarlínan: Pálmi Þór Sævarsson

Hliðarlínan: Pálmi Þór Sævarsson

Hliðarlínan tók hús á Pálma Þór Sævarssyni þjálfara Skallagríms sem stýrir sínum mönnum í vesturlandsslagnum gegn Snæfell í kvöld. Við fórum um víðan völl með Pálma og komumst að því að Hafþór Ingi Gunnarsson fyrrum leikmaður Skallagríms og núverandi leikmaður Snæfells mun fá veglegar móttökur í kvöld.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -