spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Sigur leysir öll vandamál

Karfan TV: Sigur leysir öll vandamál

Við ræddum við Brynjar Þór Björnsson og Jarrid Frye að lokinni viðureign KR og Stjörnunnar í kvöld. Báðir voru þeir stigahæstir í sínum liðum og sagði Jarrid eftir leikinn að gamli þjálfari hans í háskólaboltanum hefði sagt að sigur myndi leysa öll vandamál og það er að koma á daginn hjá Stjörnunni sem unnið hafa fjóra leiki í röð eftir bikartitilinn.
 
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -