spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Okkur líður allstaðar vel

Karfan TV: Okkur líður allstaðar vel

Justin Shouse var sprækur eftir viðureign Stjörnunnar og Keflavíkur í kvöld en Garðbæingar tóku þá 1-0 forystu í 8-liða úrslitum gegn Keflavík. Justin var ánægður með innkomu Jovans Zdravevski af bekknum og sagðist ekki kvíða öðrum leiknum í Keflavík því Garðbæingum hefði tekist nokkrum sinnum að ná þar fram ansi góðum úrslitum.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -