spot_img
HomeFréttirGarðbæingar tendra grillin 17:45

Garðbæingar tendra grillin 17:45

Önnur undanúrslitaviðureign Stjörnunnar og Snæfells fer fram í Ásgarði í kvöld en Snæfell leiðir 1-0 í einvíginu. Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður húsið opnað kl. 18:30.
 
Hér í meðfylgjandi loft mynd af svæðinu í kringum Ásgarð má sjá hvar er að finna bílastæði, nú þeir sem hafa sérstakan áhuga á því að styrkja ríkissjóð þeir leggja þar sem þá lystir.
 
Borgarar á boðstólunum gegn vægu gjaldi og grillin í Garðbæ verða orðin heit um kl. 17:45.
  
Fréttir
- Auglýsing -