Stjarnan og Snæfell buðu upp á spennuslag annan leikinn í röð í gærkvöldi þegar liðin mættust í Ásgarði í undanúrslitum Domino´s deildar karla. Stjarnan jafnaði einvígið 1-1 með naumum sigri en Karfan TV setti saman nokkur tilþrif úr leik gærkvöldsins.
Ljósmynd/ Heiða



