spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Sjáum hvað setur

Karfan TV: Sjáum hvað setur

„Við urðum að berjast fyrir þessu allan tímann,“ sagði Aaron Broussard besti leikmaður úrslitakeppninnar 2013. Broussard fór mikinn í sigri Grindavíkur í kvöld þegar liðið varð Íslandsmeistari eftir háspennusigur á Stjörnunni í Röstinni í Grindavík.
 
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -