Tímabilinu er lokið hjá Mitteldeutcher BC í þýsku úrvalsdeildinni og hafnaði liðið í 16. sæti af 18 eftir tap um helgina. Liðin átti möguleika á því á tímabili að komast í úrslitakeppnina en lokaspretturinn var illur viðureignar og tap í síðasta leik á útivelli á laugardag lokaði tímabilinu. Lokatölur voru 99-88 fyrir Phoenix Hagen.
Hörður Axel Vilhjálmsson gerði 7 stig í leiknum fyrir MBC og gaf 4 stoðsendingar. Hér að neðan má sjá brot af því helsta hjá kappanum þessa vertíðina í þýsku úrvalsdeildinni:



