spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Allir að hvetja og allir að samgleðjast

Karfan TV: Allir að hvetja og allir að samgleðjast

„Það voru allir að hvetja og allir að samgleðjast og það skiptir bara gríðarlegu máli í svona liðsíþrótt,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir í samtali við Karfan TV í gærkvöldi eftir að Keflavík hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna. Pálína var einnig valin besti leikmaður úrslitakeppninnar og vel komin að þeim titil.
 
 
 
 
Mynd/ Eva Björk
Fréttir
- Auglýsing -