spot_img
HomeFréttirMyndasafn: 16 ára stelpurnar í 4. sæti

Myndasafn: 16 ára stelpurnar í 4. sæti

U16 ára landslið stúlkna hafnaði í dag í 4. sæti á Norðurlandamótinu í Solna. Íslensku stelpurnar lentu í hörkuleik á móti Dönum en máttu á endanum sætta sig við tveggja stiga tap, 64-62. Heimamenn í Svíþjóð urðu Norðurlandameistarar í þessum flokki eftir 71-53 sigur á Finnum.
 
Eva Kristjánsdóttir var næststigahæsti leikmaður mótsins í 16 ára flokki kvenna með 15,8 stig að meðaltali í leik og þá var hún þriðja frákastahæst á mótinu með 8,4 fráköst að meðaltali í leik.
 
 
Lokastaðan í U16 kvenna
No Team W/L Points
1. Sweden WU16 5/0 10
2. Finland W16 4/1 8
3. Denmark W16 3/2 6
4. Iceland W16 2/3 4
5. Norway W16 1/4 2
6. Estonia W16 0/5 0
  
Fréttir
- Auglýsing -