spot_img
HomeFréttirU18 ára liðið hafnaði í 2. sæti

U18 ára liðið hafnaði í 2. sæti

Íslenska U18 ára kvennaliðið hafnaði í dag í 2. sæti á Norðurlandamótinu í Svíþjóð. Íslensku stelpurnar unnu sterkan og öruggan sigur gegn Dönum og fögnuðu innilega þegar ljóst var að liðið hafði hreppt silfrið. Fyrir leik dagsins var ýmislegt í boði hvað varðaði endanlega stöðu í mótinu en silfrið var íslenskt í ár.
 
Lokatölur leiksins voru 60-46 Íslandi í vil – tölfræði leiksins
 
Við ræddum við Söndru Lind Þrastardóttur sem, ásamt vinkonum sínum, var hæstánægð með árangurinn:
 
Mynd/ Kristinn
Fréttir
- Auglýsing -