Slóvenska körfuknattleikssambandið og þjálfarafélag Slóvenskra körfuboltaþjálfara stendur fyrir veglegu þjálfaranámskeiði í Slóveníu á meðan úrslitin á EuroBasket 2013 fara fram 13.-15. september.
Í boði eru níu fyrirlestar yfir þriggja daga tímabil og í boði er að fá miða á úrslitaleikina á EuroBasket í lok hvers dags, en úrslitin eru leikinn þessa daga sem námskeiðið stendur yfir.
Fyrirlesarar eru ekki af verri endanum en þeir eru:
Bruce Weber
Þjálfari Kansas State University
Željko Obradovic
Euroleauge þjálfari ársins 2007 og 2011, áttfaldur Euroleauge meistari
Žan Tabak
Þjálfari Caja Laboral
Mynd/ Spánverjar eru ríkjandi Evrópumeistarar



