spot_img
HomeFréttirElvar og Salbjörg best í Njarðvík

Elvar og Salbjörg best í Njarðvík

Lokahóf KKD UMFN fór fram á dögunum þar sem Elvar Már Friðriksson og Salbjörg Sævarsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokka félagsins.
 
Efnilegasti leikmaður meistaraflokks kvenna:  Guðlaug Björt Júlíusdóttir
Besti varnarmaður meistaraflokks kvenna:  Erna Hákonardóttir
Besti leikmaður meistaraflokks kvenna:  Salbjörg Sævarsdóttir
Efnilegasti leikmaður meistaraflokks karla:  Ágúst Orrason
Besti varnarmaður meistaraflokks karla:  Maciej Baginski
Besti leikmaður meistaraflokks karla:  Elvar Már Friðriksson
 
  
Fréttir
- Auglýsing -