Smáþjóðaleikarnir verða settir í dag í Lúxemborg kl. 18:00 að íslenskum tíma en A-landslið karla og A-landslið kvenna eru mætt ytra. Karlalandsliðið hefur svo leik á morgun gegn San Marínó.
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands greinir vel frá gangi mála ytra en myndir og fleiri hagnýtar upplýsingar má nálgast á Facebook-síðu ÍSÍ.
Mynd/ ÍSÍ: Íslenski hópurinn kom við í Brussel en ekið var þaðan til Lúxemborgar.



