spot_img
HomeFréttirÚrslitaleikur um úrslitasæti í Röstinni

Úrslitaleikur um úrslitasæti í Röstinni

Einn leikur fer fram í Lengjubikarkeppni kvenna í kvöld þegar Grindvíkingar taka á móti Val í Röstinni kl. 19:15. Það lið sem hefur sigur í leik kvöldsins mun leika til úrslita gegn Haukum.
 
Haukar unnu alla fjóra leiki sína í B-riðli en Valur og Grindavík hafa unnið alla sína þrjá leiki til þessa og þar sem er aðeins leikin einföld umferð í riðlakeppninni þá er leikur kvöldsins hreinn úrslitaleikur.
  
Fréttir
- Auglýsing -