spot_img
HomeFréttirIngunn Embla leikur ekki með Keflavík í vetur

Ingunn Embla leikur ekki með Keflavík í vetur

 Hin unga og efnilega Ingunn Embla Kristínardóttir mun ekki leika meira með Keflavíkurliðinu í vetur þar sem hún á von á barni. Ingunn er ein af þessum ungu efnilegu stúlkum sem komið hefur í gegnum unglingastarfi hjá Keflavík. 
 
Á fyrsta ári sínu í meistaraflokki í fyrra skoraði Ingunn rúmlega 7 stig á leik og gaf 2 stoðsendingar.  Ingunn varð einnig bikar- og Íslandsmeistari á sínu fyrsta tímabili. 
Fréttir
- Auglýsing -