spot_img
HomeFréttirBryndís: Spennt fyrir fyrsta leik

Bryndís: Spennt fyrir fyrsta leik

Bryndís Guðmundsdóttir leikmaður Keflavíkur mun enda í 5. sæti deildarkeppninnar í Domino´s deild kvenna ef spá KKÍ nær fram að ganga en ríkjandi meistarar Keflavíkur ætla sér eflaust allt aðra hluti.
 
 
Karfan.is ræddi við Bryndísi í gær á kynningarfundi KKÍ fyrir Domino´s deildirnar. Bryndísi leist vel á þá hluti sem liðið er að gera í dag með nýja þjálfaranum Andy Johnston og telur hún að yngri leikmenn liðsins komi til með að stíga vel upp í vetur.
 
Ríkjandi meistarar Keflavíkur hefja leik í kvöld á heimavelli þegar Haukar koma í heimsókn.
  
 
 
Fréttir
- Auglýsing -