Í kvöld hófst önnur umferðin í Domino´s deild karla þar sem KR, Njarðvík og Snæfell nældu sér öll í tvö stig. Spenna var í Vesturlandsslagnum þar sem Hólmarar fóru að lokum heim með tvö stig eftir þriggja stiga sigur.
Skallagrímur: Mychal Green 24/6 fráköst/5 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 18/9 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 14/6 fráköst/5 stoðsendingar, Orri Jónsson 10, Trausti Eiríksson 8/6 fráköst, Egill Egilsson 5, Davíð Ásgeirsson 4, Davíð Guðmundsson 3, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Sigurður Þórarinsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.
Snæfell: Vance Dion Cooksey 30/6 stolnir, Hafþór Ingi Gunnarsson 14/6 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 13/10 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 8, Sveinn Arnar Davíðsson 8/7 fráköst, Finnur Atli Magnússon 5/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Sigurður Á. Þorvaldsson 4/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Bjorgvin Rúnarsson, Gunnar Thor Andresson
KR-ÍR 96-83 (30-22, 22-16, 27-20, 17-25)
KR: Shawn Atupem 19/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 18, Helgi Már Magnússon 16/9 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 11/5 fráköst, Martin Hermannsson 10, Darri Hilmarsson 9, Pavel Ermolinskij 7/7 fráköst, Ólafur Már Ægisson 5, Högni Fjalarsson 1, Jón Orri Kristjánsson 0/4 fráköst, Kormákur Arthursson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.
ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 18/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 18/6 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 14/12 fráköst, Terry Leake Jr. 14/4 fráköst, Hjalti Friðriksson 6, Ragnar Örn Bragason 5, Birgir Þór Sverrisson 4, Friðrik Hjálmarsson 2, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Dovydas Strasunskas 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Arvydas Diciunas 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Jón Þór Eyþórsson og Rögnvaldur Hreiðarsson
Valur-Njarðvík 80-106 (18-31, 16-23, 18-23, 28-29)
Valur: Chris Woods 26/19 fráköst/3 varin skot, Oddur Birnir Pétursson 14/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 9/9 fráköst, Oddur Ólafsson 8/6 fráköst/8 stoðsendingar, Kristinn Ólafsson 7, Benedikt Blöndal 6, Guðni Heiðar Valentínusson 4/6 fráköst, Benedikt Skúlason 2, Rúnar Ingi Erlingsson 2, Ragnar Gylfason 2, Jens Guðmundsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0.
Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 28/8 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 24/4 fráköst, Nigel Moore 13/10 fráköst, Ágúst Orrason 11/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9/4 fráköst, Magnús Már Traustason 7, Óli Ragnar Alexandersson 5, Ólafur Helgi Jónsson 3, Halldór Örn Halldórsson 2, Egill Jónasson 2/4 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 2, Friðrik E. Stefánsson 0/6 fráköst.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Georg Andersen, Jakob Árni Ísleifsson
Mynd/ [email protected] – Logi Gunnarsson sækir að körfu Valsmanna í Vodafonehöllinni í kvöld.



