Biðin er á enda, Haukar TV hafa nú sett saman hátt í tíu mínútna langt myndband frá mögnuðum slag sínum gegn Grindavík í Domino´s deild karla í gærkvöldi. Haukar TV voru að sjálfsögðu með leikinn í beinni á netinu en fyrir ykkur sem misstuð af honum, góða skemmtun í boði Haukar TV:
Mynd/ Axel Finnur



