Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, skellti sér í verslunarleiðangur með þeim Ragnari Ágústi Nathanaelssyni og Agli Jónasson á dögunum en þeir tveir eru hávöxnustu menn Íslands, báðir um 218 sentímetrar á hæð.
Gaupi í verslunarleiðangur með tveimur risum
Fréttir



