spot_img
HomeFréttirFjórði sigur Sundsvall í röð

Fjórði sigur Sundsvall í röð

Sundsvall Dragons unnu í kvöld sinn fjórða sigur í röð í sænsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði ecoÖrebro á útivelli 80-90. Jakob Örn Sigurðarson heldur áfram að fara fyrir Drekunum en í kvöld sallaði landsliðsbakvörðurinn niður 20 stigum.
 
 
Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur Sundsvallmanna í kvöld með 20 stig, 4 fráköst og 4 stoðsendingar. Hlynur Bæringsson hnoðaði saman tvennu með 10 stig og 10 fráköst og gaf einnig 3 stoðsendingar og þá var Ægir Þór Steinarsson með 8 stig, 4 fráköst og 4 stoðsendingar.
  
Fréttir
- Auglýsing -