spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Fjórir leikir í Domino´s deild karla

Leikir dagsins: Fjórir leikir í Domino´s deild karla

Í kvöld fara fram fjórir leikir í Domino´s deild karla og hefjast þeir allir kl. 19:15. Boðið verður upp á risavaxinn slag í Stykkishólmi þegar KR-ingar koma í heimsókn. Grindavík mætir Val, ÍR leikur gegn Haukum og Stjarnan tekur á móti Skallagrím.
 
 
Leikir kvöldsins – Domino´s kk – 19:15
 
Grindavík – Valur
ÍR – Haukar
Snæfell – KR
Stjarnan – Skallagrímur
 
Þá er einn leikur í 1. deild karla í kvöld þegar FSu tekur á móti Tindastól kl. 19:15 í Iðu á Selfossi.
 
Mynd/ Axel Finnur – Helgi Magnússon mætir bróður sínum Finni í Stykkishólmi í kvöld.
  
Fréttir
- Auglýsing -