Þór Þorlákshöfn vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð í Domino´s deild karla þegar liðið lagði KFÍ á Jakanum á Ísafirði. Um háspennuleik var að ræða þar sem Þórsarar gerðu 5 stig á síðustu 19 sekúndum leiksins og lönduðu sigri. Í 1. deild karla fóru fram þrír leikir, Höttur lagði Fjölni, Breiðablik vann Augnablik og ÍA hafði sigur á Vængjum Júpíters.
KFÍ: Jason Smith 33/11 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 24/14 fráköst, Ágúst Angantýsson 14/8 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 12, Leó Sigurðsson 8, Jón Hrafn Baldvinsson 7, Pance Ilievski 0, Óskar Kristjánsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Jóhann Jakob Friðriksson 0/7 fráköst, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0.
Þór Þ.: Mike Cook Jr. 37/10 fráköst, Nemanja Sovic 36/13 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Þorsteinn Már Ragnarsson 7/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 7/4 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 5/7 fráköst, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Einar Þór Skarphéðinsson, Georg Andersen
Áhorfendur: 200
1. deild karla
Fjölnir 83-90 Höttur
ÍA 110 – 90 Vængir Júpíters
Breiðablik 108 – 86 Augnablik
Breiðablik-Augnablik 108-86 (25-23, 27-24, 28-13, 28-26)
Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 42/9 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 16/5 fráköst, Björn Kristjánsson 16, Pálmi Geir Jónsson 6/7 fráköst, [email protected] 6, Halldór Halldórsson 6, Þröstur Kristinsson 5, Egill Vignisson 4, Ásgeir Nikulásson 3, Haukur Þór Sigurðsson 2, Rúnar Pálmarsson 2, Sigurður Vignir Guðmundsson 0.
Augnablik: Sigmar Logi Björnsson 26, Birkir Guðlaugsson 24, Hjalti Valur Þorsteinsson 10, Leifur Steinn Árnason 10/4 fráköst, Gylfi Már Geirsson 9, Hákon Már Bjarnason 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Heimir Snær Jónsson 2, Sigurður Samik Davidsen 0, Þorbergur Ólafsson 0.
Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Leifur S. Garðarsson, Kristinn Óskarsson
Fjölnir-Höttur 83-90 (27-16, 13-29, 21-18, 22-27)
Fjölnir: Ólafur Torfason 25/20 fráköst/5 stoðsendingar, Daron Lee Sims 18/9 fráköst, Páll Fannar Helgason 18/5 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10/9 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 6, Emil Þór Jóhannsson 4, Andri Þór Skúlason 2, Róbert Sigurðsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Elvar Sigurðsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.
Höttur: Austin Magnus Bracey 25/7 fráköst/7 stoðsendingar, Vidar Orn Hafsteinsson 19/10 fráköst, Frisco Sandidge 18/13 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 17/5 fráköst, Andrés Kristleifsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 4/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2, Einar Bjarni Hermannsson 0, Daði Fannar Sverrisson 0, Frosti Sigurdsson 0.
Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
ÍA-Vængir Júpiters 110-90 (28-17, 27-26, 37-23, 18-24)
ÍA: Zachary Jamarco Warren 43/5 fráköst/9 stoðsendingar, Áskell Jónsson 20/5 stoðsendingar, Birkir Guðjónsson 10/4 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 7, Jón Rúnar Baldvinsson 7/8 fráköst, Ómar Örn Helgason 7/14 fráköst, Dagur Þórisson 6/4 fráköst, Þorsteinn Helgason 5, Erlendur Þór Ottesen 3, Hilmar Örn Arnórsson 2/6 fráköst, Örn Arnarson 0, Snorri Elmarsson 0.
Vængir Júpiters: Sindri Már Kárason 32, Brynjar Þór Kristófersson 17/8 fráköst, Árni Þór Jónsson 15/4 fráköst, Jón Rúnar Arnarson 13, Einar Þórmundsson 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Steingrímsson 3, Arthúr Möller 2/4 fráköst, Hörður Lárusson 1/5 fráköst, Eiríkur Viðar Erlendsson 0, Elvar Orri Hreinsson 0, Eysteinn Freyr Júlíusson 0, Óskar Hallgrímsson 0.
Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Jakob Árni Ísleifsson
Mynd/ [email protected] – Eysteinn Ævarsson átti góðan leik með Hetti í kvöld sem nældi sér í sín fyrstu stig í 1. deild karla.



