Í kvöld fer fram sjötta umferðin í Domino´s deild kvenna og verður boðið upp á myndarlegan tvíhöfða í Schenkerhöllinni þegar Hólmarar koma með karla- og kvennalið félagsins í heimsókn.
Leikir kvöldsins í Domino´s deild kvenna:
18:00 Haukar – Snæfell
19:15 Keflavík – KR
19:15 Grindavík – Njarðvík
19:15 Valur – Hamar
Leikur kvöldsins í Domino´s deild karla:
20:00 Haukar – Snæfell



