spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Titilvörn Stjörnunnar hefst í kvöld

Leikir dagsins: Titilvörn Stjörnunnar hefst í kvöld

Tveir leikir fara fram í Domino´s deild karla í kvöld og þá hefst titilvörn Stjörnunnar í Poweradebikarkeppninni þegar Garðbæingar mæta Hetti á Egilsstöðum kl. 18:30. Búist er við því að Stjarnan tefli fram nýjum liðsmanni eins og tilkynnt var í gær en Junior Hairston er kominn til landsins og verður með Garðbæingum í vetur.
 
 
Í Domino´s deild karla hefjast báðir leikir kvöldsins kl. 19:15 en þá eigast við Grindavík og ÍR í Röstinni og svo mætast Valur og Keflavík í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda.
  
Fréttir
- Auglýsing -