Einn leikur fór fram í Domino´s deild kvenna í dag. Valskonur nældu sér þá í tvö langþrá stig með sigri á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Lokatölur 83-92 Valskonur í vil.
Njarðvík-Valur 83-92 (21-23, 28-23, 8-26, 26-20)
Njarðvík: Svava Ósk Stefánsdóttir 19, Erna Hákonardóttir 14, Jasmine Beverly 11/13 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 8, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7, Heiða B. Valdimarsdóttir 5, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2/5 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 0.
Valur: Jaleesa Butler 24/13 fráköst/11 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 19, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Kristrún Sigurjónsdóttir 9, Þórunn Bjarnadóttir 7/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, María Björnsdóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.
Dómarar: Leifur S. Garðarsson, Jóhannes Páll Friðriksson
Mynd/ Jaleesa Butler var með myndarlega þrennu í dag, 24 stig, 13 fráköst og 11 stoðsendingar.



