spot_img
HomeFréttirÚrslit: KR kláraði Stjörnuna í spennuslag

Úrslit: KR kláraði Stjörnuna í spennuslag

KR var rétt í þessu að klára Stjörnuna í Domino´s deild karla þar sem lokatölur voru 88-84. Martin Hermannsson fór mikinn í liði KR með 31 stig og 8 stoðsendingar og skotnýtingin hjá stráksa mögnuð, 87,5% í teig, 83,3% í þriggja og auðvitað 100% á góðgerðarlínunni.
 
 
KR-Stjarnan 88-84 (27-16, 15-24, 22-27, 24-17)
 
KR: Martin Hermannsson 31/8 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 15/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 15/13 fráköst/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 10, Jón Orri Kristjánsson 9/7 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 8/5 stoðsendingar, Ólafur Már Ægisson 0, Högni Fjalarsson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 0, Kormákur Arthursson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0.
Stjarnan: Matthew James Hairston 26/9 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 26/5 fráköst/9 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 9, Marvin Valdimarsson 8/5 fráköst, Dagur Kár Jónsson 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 7/11 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Sæmundur Valdimarsson 0/4 fráköst, Daði Lár Jónsson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Jón Bender
 
  
Mynd úr safni/ Davíð – Martin Hermannsson fór fyrir KR í kvöld með glæsilega skotnýtingu.
Fréttir
- Auglýsing -