spot_img
HomeFréttirÚrslit: Fimm í röð hjá Keflavík

Úrslit: Fimm í röð hjá Keflavík

Þremur leikjum var við það að ljúka í Domino´s deild karla áðan þar sem Keflavík, Stjarnan og ÍR nældu sér öll í tvö stig. Keflvíkingar hafa nú unnið alla fimm leiki sína til þessa. Marvin Valdimarsson snögghitnaði gegn Haukum og Matthías Orri bauð upp á myndarlega þrennu gegn Val.
 
 
Úrslit kvöldsins:
 
Stjarnan 94 – 79 Haukar
Keflavík 97 – 88 Þór Þorlákshöfn
ÍR 99 – 92 Valur
  
Stjarnan-Haukar 94-79 (17-17, 21-24, 25-23, 31-15)
 
Stjarnan: Marvin Valdimarsson 32/5 fráköst, Justin Shouse 27/6 fráköst/8 stoðsendingar, Matthew James Hairston 17/11 fráköst/3 varin skot, Fannar Freyr Helgason 8/14 fráköst/8 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 8/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Kjartan Atli Kjartansson 0, Kristinn Jónasson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Daði Lár Jónsson 0.
Haukar: Terrence Watson 29/18 fráköst/4 varin skot, Haukur Óskarsson 10/5 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 10/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 8/5 fráköst, Emil Barja 7/6 fráköst/7 stoðsendingar, Kári Jónsson 6, Svavar Páll Pálsson 4, Þorsteinn Finnbogason 3, Helgi Björn Einarsson 2/5 stoðsendingar, Steinar Aronsson 0, Hjálmar Stefánsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.
Dómarar: Jón Bender, Georg Andersen, Einar Þór Skarphéðinsson
 
 
Keflavík-Þór Þ. 97-88 (35-22, 20-19, 26-21, 16-26)
 
Keflavík: Michael Craion 22/14 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 19, Guðmundur Jónsson 17/7 fráköst, Valur Orri Valsson 12/5 fráköst, Gunnar Ólafsson 10, Arnar Freyr Jónsson 8/10 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 4/5 fráköst, Andri Daníelsson 3, Ragnar Gerald Albertsson 2, Almar Stefán Guðbrandsson 0, Ólafur Geir Jónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0.
Þór Þ.: Nemanja Sovic 30/16 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 22/16 fráköst/4 varin skot, Þorsteinn Már Ragnarsson 11, Mike Cook Jr. 9, Tómas Heiðar Tómasson 9/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 4/5 stoðsendingar, Halldór Garðar Hermannsson 3/5 fráköst, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Matthías Orri Elíasson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rognvaldur Hreidarsson, Steinar Orri Sigurðsson
 
 
ÍR-Valur 99-92 (25-14, 15-30, 29-24, 30-24)
 
ÍR: Terry Leake Jr. 26/9 fráköst/7 varin skot, Sveinbjörn Claessen 25/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 22/13 fráköst/12 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 8/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 7, Ragnar Örn Bragason 6, Birgir Þór Sverrisson 5, Dovydas Strasunskas 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Þorgrímur Kári Emilsson 0.
Valur: Rúnar Ingi Erlingsson 23/9 fráköst, Chris Woods 16/9 fráköst, Oddur Ólafsson 15/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 12/10 fráköst, Gunnlaugur H. Elsuson 9, Guðni Heiðar Valentínusson 5, Benedikt Blöndal 5, Oddur Birnir Pétursson 4/4 fráköst, Ragnar Gylfason 3, Kristinn Ólafsson 0, Jens Guðmundsson 0, Benedikt Skúlason 0.
Dómarar: Jón Guðmundsson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Ísak Ernir Kristinsson
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -