spot_img
HomeFréttirMychal Green yfirgefur Borgarnes

Mychal Green yfirgefur Borgarnes

Borgnesingar greina frá því á skallagrimur.is að samið hafi verið við Mychal Green um starfslok og leiki hann því ekki meira með liðinu þetta tímabilið. Ástæðan fyrir brotthvarfi Green er ekki tíunduð í frétt Borgnesina.
 
 
Green gerði 21,0 stig að meðaltali í leik hjá Borgarnesi og var með 4,8 stoðsendingar. Hann segir skilið við klúbbinn eftir fjóra deildarleiki með Skallagrím hvar liðið situr í 10. sæti deildarinnar með einn sigur og þrjá tapleiki.
  
Mynd/ [email protected] – Green í leik með Skallagrím gegn Stjörnunni.
Fréttir
- Auglýsing -