spot_img
HomeFréttirKnicks niðurlægðir í MSG

Knicks niðurlægðir í MSG

Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í gær og í nótt. Helstu tíðindi voru þau að silfurlið síðasta tímabils, San Antonio Spurs, mættu í Madison Square Garden og kjöldrógu New York Knicks 89-120! Danny Green fór fyrir Spurs með 24 stig og 10 fráköst en Andrea Bargnani og Carmelo Anthony voru báðir með 16 stig í liði Knicks. Danny Green sem er frá Long Island var að snúa aftur á heimaslóðir og var örlátur fyrir leikinn, gaf vinum og vandamönnum tugi miða á leikinn og þau urðu ekki svikin af frammistöðu kappans.
 
 
Úrslit næturinnar:
 
FINAL
 
12:00 PM ET
SAS

San Antonio Spurs

120
W
NYK

New York Knicks

89
 
  Q1 Q2 Q3 Q4 F
SAS 35 26 29 30 120
 
 
 
 
 
NYK 17 28 15 29 89
  SAS NYK
P Green 24 Anthony 16
R Duncan 10 Anthony 8
A Parker 6 Smith 3
 
Highlights
 
FINAL
Fréttir
- Auglýsing -