spot_img
HomeFréttirPacers eina taplausa liðið í NBA

Pacers eina taplausa liðið í NBA

Indiana Pacers unnu sinn áttunda deildarleik í röð í nótt í NBA deildinni þegar liðið skellti Memphis Grizzlies á heimavelli 95-79. Paul George gerði 23 stig í liði Indiana en Roy Hibbert varði skot 23. NBA deildarleikinn í röð og lauk leik með fimm varin skot en kappinn hefur látið það út frá sér að hann ætli að vinna titilinn varnarmaður ársins. Marc Gasol var svo atkvæðamestur í liði Grizzlies með 15 stig.
 
 
Lance Stephenson landaði svo sinni fyrstu þrennu á ferli sínum í NBA er hann gerði 13 stig, tók 11 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Þetta er besta byrjun í sögu Indiana en liðið hefur nú unnið átta deildarleiki í röð.
 
Úrslit næturinnar:
 
FINAL
 
7:00 PM ET
ATL

Atlanta Hawks

103
W
CHA

Charlotte Bobcats

94
  Q1 Q2 Q3 Q4 F
ATL 26 20 34 23 103
 
 
 
 
 
CHA 29 25 16 24 94
  ATL CHA
P Horford 24 McRoberts 19
R Carroll 10 Jefferson 7
A Teague 12 McRoberts 7
 
Highlights
 
FINAL
Fréttir
- Auglýsing -