spot_img
HomeFréttirHáspenna í Philadelphia

Háspenna í Philadelphia

Í upphafi tímabils spáðu flestir að Houston Rockets myndu leiða vesturdeildina í lok tímabils. Rockets hafa þó farið hægt af stað og líta ekki alveg út fyrir að vera lið til að ógna nágrönnum sínum í San Antonio – sem stendur, alla vega.
 
Philadelphia er hins vegar hin hliðin á þessum peningi. Spáð langneðsta sæti af flestum ef ekki öllum. Leikmennirnir í borg bræðraástarinnar láta slíkar hrakspár sem vind um eyrun þjóta og fella hvert stórliðið á fætur öðru: Miami, Chicago og nú Houston. Sitja nú sem fastast í efsta sæti Atlantshafsriðilsins.
 
Leikur Houston og Philly var hinn skemmtilegasti. Bauð upp á mikla sýningu. 9 þristar frá Jeremy Lin og einkamet James Anderson í stigaskorun með 36 stig. Anderson setti líka þristinn sem jafnaði metin í lok venjulegs leiktíma og reddaði framlengingu fyrir heimamenn. Philly unnu svo framlenginguna 11-17.
 
 
 
Hér eru svo öll úrslit næturinnar í NBA:
 
FINAL
 
7:00 PM ET
MIL

Milwaukee Bucks

91
ORL

Orlando Magic

94
W
  Q1 Q2 Q3 Q4 F
MIL 36 18 20 17 91
 
 
 
 
 
ORL 23 22 27 22 94
  MIL ORL
P Mayo 25 Afflalo 36
R Henson 9 Vucevic 11
A Middleton
Fréttir
- Auglýsing -