Einn leikur fór fram í Domino´s deild karla í kvöld þar sem Haukar mörðu sigur á botnliði KFÍ 73-67. Þá fóru tveir leikir fram í 1. deild karla þar sem ÍA slapp með 111-109 sigur á Hetti í framlengdum spennuslag og Þór Akureyri lagði Vængi Júpíters 74-83 í Rimaskóla.
Úrslit – Domino´s deild karla
Haukar-KFI 73-67 (20-15, 16-18, 17-21, 20-13)
Haukar: Terrence Watson 25/20 fráköst/4 varin skot, Kári Jónsson 16, Sigurður Þór Einarsson 11/4 fráköst, Haukur Óskarsson 9/4 fráköst, Emil Barja 6/10 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 4, Helgi Björn Einarsson 2/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 0, Hjálmar Stefánsson 0, Kristinn Marinósson 0, Steinar Aronsson 0, Svavar Páll Pálsson 0/7 fráköst.
KFI: Jason Smith 28/8 fráköst/8 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 18/14 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 8/6 fráköst, Leó Sigurðsson 5/5 fráköst, Pance Ilievski 4, Valur Sigurðsson 4, Óskar Kristjánsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Jóhann Jakob Friðriksson 0, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Ágúst Angantýsson 0/6 fráköst.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Davíð Tómas Tómasson, Halldor Geir Jensson
Úrslit – 1. deild karla
ÍA-Höttur 111-109 (15-25, 28-25, 33-22, 21-25, 14-12, 0-0)
ÍA: Zachary Jamarco Warren 44/6 fráköst/7 stoðsendingar, Áskell Jónsson 26/5 fráköst/7 stolnir, Erlendur Þór Ottesen 15/17 fráköst, Birkir Guðjónsson 13/4 fráköst, Ómar Örn Helgason 5/8 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 4, Trausti Freyr Jónsson 3, Dagur Þórisson 1, Jón Rúnar Baldvinsson 0, Þorsteinn Helgason 0, Þorsteinn Már Ólafsson 0, Hilmar Örn Arnórsson 0.
Höttur: Frisco Sandidge 36/14 fráköst/6 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 26/7 fráköst/7 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 18/5 fráköst, Andrés Kristleifsson 11, Hreinn Gunnar Birgisson 8/5 fráköst, Vidar Orn Hafsteinsson 5, Sigmar Hákonarson 3, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2, Einar Bjarni Hermannsson 0, Daði Fannar Sverrisson 0.
Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Rognvaldur Hreidarsson
Vængir Júpiters-Þór Ak. 74-83 (25-20, 10-17, 18-23, 21-23)
Vængir Júpiters: Sindri Már Kárason 19/7 fráköst, Brynjar Þór Kristófersson 18/11 fráköst, Eiríkur Viðar Erlendsson 14/4 fráköst, Eysteinn Freyr Júlíusson 8, Bjarki Þórðarson 5/4 fráköst, Árni Þór Jónsson 4, Óskar Hallgrímsson 4, Einar Þórmundsson 2/6 stoðsendingar, Hörður Lárusson 0.
Þór Ak.: Ólafur Aron Ingvason 23/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jarrell Crayton 15/16 fráköst, Sindri Davíðsson 15, Björn B. Benediktsson 13/6 fráköst, Elías Kristjánsson 12, Sigmundur Óli Eiríksson 3, Reinis Bigacs 2, Arnór Jónsson 0, Daníel Andri Halldórsson 0, Páll Hólm Sigurðsson 0.
Dómarar: Jakob Árni Ísleifsson, Ísak Ernir Kristinsson
Mynd úr safni – Terrence Watson gefur ekkert eftir í tvennusöfnun sinni.



