Haukur Helgi Pálsson og liðsfélagar í Breogan eru á toppi LEB Gold deildarinnar sem er sú næstefsta á Spáni. Breogan tók á móti Penas Huesca í gær og hafði Breogan 57-50 sigur í leiknum.
Haukur Helgi Pálsson lék í 16 mínútur í liði Breogan en náði ekki að skora. Hann var með eitt frákast og eina stoðsendingu á þessum tíma og tvö teigskota hans rötuðu ekki niður. Stigahæstur í liði Breogan var Tyrus McGee með 16 stig.
Staðan í LEB Gold deildinni
| LEB Gold Standings | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|



