CAI Zaragoza léku í kvöld gegn Belfius Mons í Belgíu og skemmst frá því að segja þá sigruðu Zaragoza leikinn nokkuð örygglega 104:65. Okkar maður Jón Arnór Stefánsson nýtti sinn tíma og skot mjög vel í þessum leik, tók 5 skot, hitti úr 4 og endaði leik með 11 stig. Eftir leikinn eru Zaragoza með 3 sigra og 3 töp í D riðli og eigja enn von á að komast áfram úr riðlinum.



