Heil umferð fór fram í Domino´s deild kvenna í kvöld þar sem Keflavík, Haukar, Hamar og KR nældu sér í tvö stig.
Úrslit kvöldsins
Snæfell 60-64 KR
Keflavík 70-48 Njarðvík
Haukar 63-51 Valur
Grindavík 57-73 Hamar
Keflavík-Njarðvík 70-48 (20-8, 13-19, 21-13, 16-8)
Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 14/4 fráköst/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 14/11 fráköst, Porsche Landry 13/6 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 11, Telma Lind Ásgeirsdóttir 11, Sandra Lind Þrastardóttir 3/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Aníta Eva Viðarsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0.
Njarðvík: Jasmine Beverly 21/11 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Salbjörg Sævarsdóttir 5/14 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 3, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Erna Hákonardóttir 0, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Ína María Einarsdóttir 0.
Dómarar: Rognvaldur Hreidarsson, Georg Andersen
Grindavík-Hamar 57-73 (20-24, 16-14, 12-18, 9-17)
Grindavík: Lauren Oosdyke 25/21 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 10, Ingibjörg Jakobsdóttir 9/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 9/15 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4/6 fráköst, Alda Kristinsdóttir 0/4 fráköst, Marín Rós Karlsdóttir 0/6 stoðsendingar, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Helga Rut Hallgrímsdóttir 0.
Hamar: Marín Laufey Davíðsdóttir 20/18 fráköst, Di’Amber Johnson 20/6 fráköst/8 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 17/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/5 stoðsendingar/6 stolnir, Jenný Harðardóttir 5/4 fráköst, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Sóley Guðgeirsdóttir 0.
Dómarar: Leifur S. Garðarsson, Jóhannes Páll Friðriksson
Snæfell-KR 60-64
Haukar-Valur 63-51 (6-10, 10-12, 24-15, 23-14)
Haukar: Lele Hardy 18/22 fráköst/9 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/4 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 7/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4/7 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 3, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0.
Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 17, Jaleesa Butler 10/14 fráköst/4 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 7/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/10 fráköst/5 stoðsendingar, María Björnsdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Rut Herner Konráðsdóttir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Eggert Þór Aðalsteinsson
Mynd/ Hallgrímur og nýliðar Hamars nældu í tvö stig í Grindavík í kvöld.



