Fimm leikir fóru fram í Domino´s deild karla í kvöld þar sem KR hélt uppteknum hætti og kjöldró enn eina ferðina andstæðinga sína. Að þessu sinni fengu Þórsarar úr Þorlákshöfn að kenna á mætti þeirra röndóttu, lokatölur 111-79 í DHL-Höllinni. Keflvíkingar mörðu svo sigur á Haukum, Grindavík vann Suðurnesjaslaginn gegn Njarðvík, Stjarnan pakkaði Snæfell saman og Skallagrímur vann mikilvægan sigur í Vodafonehöllinni.
Haukar 63-68 Keflavík
KR 111-79 Þór Þorlákshöfn
Grindavík 79-75 Njarðvík
Snæfell 85-107 Stjarnan
Valur 83-102 Skallagrímur
KR-Þór Þ. 111-79 (23-15, 38-16, 24-23, 26-25)
KR: Helgi Már Magnússon 22/4 fráköst, Darri Hilmarsson 18, Terry Leake Jr. 16/5 fráköst/3 varin skot, Martin Hermannsson 13/6 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 13, Pavel Ermolinskij 11/14 fráköst/11 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8/8 fráköst, Ólafur Már Ægisson 5, Kormákur Arthursson 3, Þorgeir Kristinn Blöndal 1, Jón Orri Kristjánsson 1, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0.
Þór Þ.: Mike Cook Jr. 23/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 15, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 8/4 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 6/5 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 3, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 2, Baldur Þór Ragnarsson 2, Vilhjálmur Atli Björnsson 2, Davíð Arnar Ágústsson 0, Matthías Orri Elíasson 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Einar Þór Skarphéðinsson, Steinar Orri Sigurðsson
Haukar-Keflavík 63-68 (17-21, 12-22, 17-15, 17-10)
Haukar: Haukur Óskarsson 32/6 fráköst, Terrence Watson 15/17 fráköst/3 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 4, Kári Jónsson 4/4 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 4/9 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 2/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 2/6 fráköst, Steinar Aronsson 0, Gunnar Birgir Sandholt 0, Emil Barja 0/5 fráköst, Kristinn Marinósson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0.
Keflavík: Darrel Keith Lewis 18/12 fráköst/4 varin skot, Guðmundur Jónsson 16/11 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 8, Michael Craion 7/12 fráköst, Gunnar Ólafsson 6/4 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Valur Orri Valsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 4, Andri Daníelsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Ólafur Geir Jónsson 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0.
Dómarar: Jón Bender, Georg Andersen, Gunnar Þór Andrésson
Grindavík-Njarðvík 79-75 (20-23, 21-18, 15-21, 23-13)
Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 26/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 19/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/13 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Ómar Örn Sævarsson 8/10 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 4, Ólafur Ólafsson 2/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Nökkvi Harðarson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0.
Njarðvík: Nigel Moore 19/9 fráköst, Logi Gunnarsson 15, Elvar Már Friðriksson 12/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 10/4 fráköst, Ágúst Orrason 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 4, Egill Jónasson 2, Óli Ragnar Alexandersson 2, Friðrik E. Stefánsson 2/8 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 2, Magnús Már Traustason 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0.
Dómarar: Rognvaldur Hreidarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Ísak Ernir Kristinsson
Snæfell-Stjarnan 85-107 (19-26, 19-28, 29-22, 18-31)
Snæfell: Vance Cooksey 30/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 11/5 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Finnur Atli Magnússon 5/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 4/7 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 2/5 fráköst, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Kristján Pétur Andrésson 0, Snjólfur Björnsson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0.
Stjarnan: Matthew James Hairston 31/16 fráköst, Marvin Valdimarsson 29/7 fráköst, Justin Shouse 17/6 fráköst/8 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 13, Fannar Freyr Helgason 8/5 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 3, Sigurður Dagur Sturluson 2, Magnús Bjarki Guðmundsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Davíð Tómas Tómasson, Leifur S. Garðarsson
Valur-Skallagrímur 83-102 (23-22, 15-22, 26-25, 19-33)
Valur: Chris Woods 26/12 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 16/7 fráköst/11 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 14/9 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 9, Oddur Ólafsson 9, Gunnlaugur H. Elsuson 5, Ragnar Gylfason 4, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Jens Guðmundsson 0, Benedikt Blöndal 0, Benedikt Skúlason 0.
Skallagrímur: Grétar Ingi Erlendsson 21/13 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 18/5 fráköst, Egill Egilsson 18/6 stoðsendingar, Orri Jónsson 16/7 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 11/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 9, Oscar Jermaine Bellfield 5, Ármann Örn Vilbergsson 3, Sigurður Þórarinsson 1, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Davíð Guðmundsson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Halldor Geir Jensson
Staðan í deildinni
| Nr. | Lið | U/T | Stig |
|---|---|---|---|
| 1. | KR | 8/0 | 16 |
| 2. | Keflavík | 7/1 | 14 |
| 3. | Grindavík | 6/2 | 12 |
| 4. | Njarðvík | 5/3 | 10 |
| 5. | Þór Þ. | 4/4 | 8 |
| 6. | Stjarnan | 4/4 | 8 |
| 7. | Haukar | 4/4 | 8 |
| 8. | Snæfell | 4/4 | 8 |
| 9. | ÍR | 2/6 | 4 |
| 10. | Skallagrímur | 2/6 | 4 |
| 11. | KFI | 1/7 | 2 |
| 12. | Valur | 1/7 | 2 |
Mynd/ Jón Björn Ólafsson – Brynjar Þór Björnsson og KR-ingar verma toppsæti deildarinnar og hafa unnið átta deildarleiki í röð.



