spot_img
HomeFréttirGlen "Big Baby" Davis aflimar kalkún

Glen “Big Baby” Davis aflimar kalkún

Í tilefni af þakkargjörðarhátíð Bandaríkjamanna í gær voru Glen ”Big Baby” Davis og Nicola Vucevic fengnir til að skera kalkún í beinni útsendingu eftir leik. Big Baby hins vegar er lítið fyrir að nota hnífapör og reif legginn af dýrinu og tróð í grímuna á sér. Vuc er hins vegar í átaki og skar sér því örþunna flís. 
 
Big Baby er hins vegar í góðu formi að rífa hluti í sundur þar sem hann fékk góða æfingu á lyklaborðinu fyrr í vetur.
 
Fréttir
- Auglýsing -