spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Boðar ekki gott að slaka á

Karfan TV: Boðar ekki gott að slaka á

Finnur Freyr Stefánsson hefur vakið verðskuldaða athygli með KR á toppi Domino´s deildar karla en röndóttir hafa unnið alla átta deildarleiki sína til þessa. Karfan TV ræddi við Finn eftir stórsigur KR á Þór Þorlákshöfn í gær. Finnur sagði það aldrei vita á gott ef menn færu eitthvað að slaka á svo við því er að búast að KR sitji sem fastast á toppnum ef liðið heldur uppteknum hætti með flottum liðsbolta og sterkri vörn.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -