Meistarar Miami slefuðu eins stigs sigur gegn Charlotte Bobcats og ritstjóri Karfan.is liggur heima fyrir og grætur í koddann. Skondið atvik á loka sekúndu leiksins þegar Bobcats áttu þrjú víti en þurftu 4 stig til að jafna. 0.07 sekúnda eftir af leiknum og Kemba Walker reyndi eins og hann gat að brenna af vítinu en ofaní fór hann. Getið skoðað atvikið á myndbandinu hér að neðan. Önnur úrslit næturinnar er hægt að sjá hér að neðan líka.
FINAL
1:00 PM ET
DEN
112
W
TOR
98
| Q1 | Q2 | Q3 | Q4 | F | |
|---|---|---|---|---|---|
| DEN | 25 | 22 | 29 | 36 | 112 |
|
|
|
|
|
||
| TOR | 31 | 14 | 27 | 26 | 98 |
| DEN | TOR | |||
|---|---|---|---|---|
| P | Robinson | 23 | Gay | 23 |
| R | Mozgov | 15 | Valanciunas | 11 |
| A | Miller | 7 | Lowry | 7 |
| Game Stat | FG% | 3P% | FT% |
Fréttir |
|---|





