spot_img
HomeFréttirÚrslit: Snæfell opnaði árið með sigri

Úrslit: Snæfell opnaði árið með sigri

Einn leikur fór fram í Domino´s deild kvenna í dag þegar topplið Snæfell styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar með 97-83 sigri gegn Grindavík.
 
 
Snæfell-Grindavík 97-83 (29-23, 22-21, 22-22, 24-17)
 
Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 27/11 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 21/11 fráköst, Chynna Unique Brown 21/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/13 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 7, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/8 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, Edda Bára Árnadóttir 2, Aníta Rún Sæþórsdóttir 0.
Grindavík: Blanca Lutley 29/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 19, María Ben Erlingsdóttir 18/9 fráköst, Katrín Ösp Eyberg 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4, Helga Rut Hallgrímsdóttir 3/14 fráköst, Marín Rós Karlsdóttir 2/5 fráköst, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Hrund Skuladóttir 0.
Dómarar: Leifur S. Garðarsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
 
Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 12/3 24
2. Keflavík 10/4 20
3. Haukar 9/5 18
4. Hamar 6/8 12
5. Valur 6/8 12
6. KR 6/8 12
7. Grindavík 6/9 12
8. Njarðvík 2/12 4
  
Fréttir
- Auglýsing -