spot_img
HomeFréttirFimmtándu umferð lýkur í kvöld

Fimmtándu umferð lýkur í kvöld

Í kvöld fara fram þrír leikir í Domino´s deild kvenna og lýkur þá fimmtándu umferð deildarinnar. Allir þrír leikirnir hefjast kl. 19:15 og verða tveir þeirra í beinni á netinu.
 
 
Haukar – Keflavík (Haukar TV)
KR – Valur (KR TV)
Njarðvík – Hamar
 
Staðan í deildinni
Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 12/3 24
2. Keflavík 10/4 20
3. Haukar 9/5 18
4. Hamar 6/8 12
5. Valur 6/8 12
6. KR 6/8 12
7. Grindavík 6/9 12
8. Njarðvík 2/12 4
 
Mynd/ Kristrún og Valskonur mæta KR í DHL-Höllinni í kvöld.
Fréttir
- Auglýsing -