spot_img
HomeFréttirRobinson til Hattar

Robinson til Hattar

Höttur hefur samið við Gerald Robinson um að klára leiktíðina með liðinu í 1. deild karla. Fyrir vikið verður það Frisco Sandidge sem kveður Hattarmenn en þetta staðfesti Viðar Örn Hafsteinsson þjálfari Hattar við Karfan.is.  
 
Robinson hefur áður leikið á Íslandi en hann var á mála hjá Haukum tímabilið 2010-2011 og var þá með rúm 20 stig og tæp 14 fráköst að meðaltali í leik. Höttur er í 4. sæti 1. deildar karla með 5 sigra og 3 tapleiki. 
Fréttir
- Auglýsing -